Hofsós 1954

Í framboði voru tveir listar. Sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks og listi Sjómanna og verkamanna. Listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks hlaut 4 hreppsnefndarmenn en listi Sjómanna og verkamanna 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.og Framsóknarfl. 101 73,19% 4
Sjómenn og verkamenn 37 26,81% 1
Samtals gild atkvæði 138 100,00% 5
       
Auðir seðlar og ógildir 2 1,43%  
Samtals greidd atkvæði 140 76,50%  
Á kjörskrá 183    
Kjörnir hreppsnefndarmenn  
1. Kristján Hallsson (Alþ./Fr.) 101
2. Þorsteinn Hjálmarsson (Alþ./Fr.) 51
3. Ívar Björnsson (Sj./Vm.) 37
4. Björn Björnsson (Alþ./Fr.) 34
5. Guðmundur Steinsson (Alþ./Fr.) 25
Næstur inn vantar
(Sj./Vm.) 14

Framboðslistar

Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur Sjómenn og verkamenn
Kristján Hallsson, kaupfélagsstjóri Ívar Björnsson
Þorsteinn Hjálmarsson, símstjóri  
Björn Björnsson, verkstjóri  
Guðmundur Steinsson, verkamaður  
Níels Hermannsson, múrari  

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 16.1.1954, 2.2.1954, Alþýðumaðurinn 9.2.1954, Dagur 2.2.1954, Íslendingur 3.2.1954, Morgunblaðið 2.2.1954, Tíminn 2.2.1954, Verkamaðurinn 5.2.1954, Vísir 1.2.1954 og Þjóðviljinn 2..2.1954.

%d bloggurum líkar þetta: