Hofsós 1950

Aðeins einn listi kom fram, listi Óháðra borgara og var hann því sjálfkjörinn.

Kjörnir hreppsnefndarmenn

Kristján Hallsson
Anton Tómasson
Björn Björnsson
Jóhann Eiríksson
Þorsteinn Hjálmarsson

Á kjörskrá voru 168

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 25.1.1950 og Alþýðublaðið 26.1.1950.

%d bloggurum líkar þetta: