Hofshreppur (Skagafirði) 1990-1998

Hofsóshreppur, Hofshreppur og Fellshreppur sameinuðust undir nafni Hofshrepps 1990.

Árið 1998 varð Sveitarfélagið Skagafjörður til við sameiningu Sauðárkrókskaupstaðar, Skefilsstaðahrepps, Skarðshrepps, Staðarhrepps, Seyluhrepps, Lýtingsstaðahrepps, Rípurhrepps, Viðvíkurhrepps, Hólahrepps, Hofshrepps og Fljótahrepps.

%d bloggurum líkar þetta: