Hofshreppur (Skagafirði) 1966

Í framboði voru listar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Framsóknarflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn,  tapaði einum hreppsnefndarmanni til Sjálfstæðisflokks sem hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Samtals greidd atkvæði 112 82,96%
Á kjörskrá 135
Kjörnir hreppsnefndarmenn
Kristján Jónsson, Óslandi
Sigfús Ólafsson, Gröf
Páll Hjálmarsson, Kambi
Halldór Jónsson, Mannskaðahóli
Halldór Þ. Ólafsson, Miklabæ

Vantar atkvæðatölur flokkanna, framboðslista og hverjir voru kjörnir af hvaða lista.

Heimildir: Einherji 22.9.1966 og Morgunblaðið 29.6.1966. 

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: