Hofshreppur (Skagafirði) 1962

Í framboði voru listar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Framsóknarflokkurinn hélt 4 hreppsnefndarmönnum og hreinum meirihluta og Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 1 hreppsnefndarmanna.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 74 67,27% 4
Sjálfstæðisflokkur 36 32,73% 1
Samtals gild atkvæði 110 100,00% 5
Auðir og ógildir 1 0,90%
Samtals greidd atkvæði 111 77,08%
Á kjörskrá 144

Sjálfstæðisflokkinn vantaði 3 atkvæði til að fella 4. mann Framsóknarflokks.

Framboðslistar

vantar

Heimild: Morgunblaðið 26.6.1962.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: