Hofshreppur (Skagafirði) 1958

Í framboði voru Framsóknarflokkur og Sjálstæðisflokkur. Framsóknarflokkur hlaut 4 hreppsnefndarmenn á móti 1 hreppsnefndarmanni Sjálfstæðisflokks.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 67 68,37% 4
Sjálfstæðisflokkur 31 31,63% 1
Samtals gild atkvæði 98 100,00% 5

Upplýsingar var um fjölda á kjörskrá, auða seðla og ógilda.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jón Jónsson (Fr.) 67
2. Kristján Jónsson (Fr.) 34
3. Björn Jónsson (Sj.) 31
4. Trausti Þórðarson (Fr.) 22
5. Sölvi Sigurðsson (Fr. ) 17
Næstur inn vantar
(Sj.) 3

Framboðslistar

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Jón Jónsson, Hofi Björn Jónsson, Bæ
Kristján Jónsson, Óslandi
Trausti Þórðarson, Háleggsstöðum
Sölvi Sigurðsson, Undhóli

Heimild: Morgunblaðið 1.7.1958.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: