Hofshreppur (Skagafirði) 1958

Í framboði voru Framsóknarflokkur og Sjálstæðisflokkur. Framsóknarflokkur hlaut 4 hreppsnefndarmenn á móti 1 hreppsnefndarmanni Sjálfstæðisflokks.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 67 68,37% 4
Sjálfstæðisflokkur 31 31,63% 1
Samtals gild atkvæði 98 100,00% 5

Upplýsingar var um fjölda á kjörskrá, auða seðla og ógilda.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jón Jónsson (Fr.) 67
2. Kristján Jónsson (Fr.) 34
3. Björn Jónsson (Sj.) 31
4. Trausti Þórðarson (Fr.) 22
5. Sölvi Sigurðsson (Fr. ) 17
Næstur inn vantar
(Sj.) 3

Framboðslistar:

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Jón Jónsson, Hofi Björn Jónsson, Bæ
Kristján Jónsson, Óslandi
Trausti Þórðarson, Háleggsstöðum
Sölvi Sigurðsson, Undhóli
Friðrik Antonsson, Höfða
Hjálmar Pálsson, Kambi
Stefán Sigmundsson, Hlíðarenda
Ólafur Jónsson, Gröf
Bjarni Sigmundsson, Hólakoti
Þorvaldur Þórhallsson, Þrastastöðum

Heimild: Morgunblaðið 1.7.1958 og fundargerðarbók Framsóknarfélags Hofshrepps. 

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: