Fljótahreppur 1988

Kosning vegna sameiningar Holtshepps og Haganeshrepps í Fljótahrepp. Einn listi kom fram og var hann sjálfkjörinn.

Sjálfkjörinn listi
Ríkharður Jónsson, Brúnastöðum
Sigurbjörn Þorleifsson, Langhúsum
Heiðar Albertsson, Skeiðsfossi
Georg Hermannsson, Ysta-Mói
Guðrún Halldórsdóttir, Helgustöðum

Heimild: Dagur 23.3.1988. 

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: