Torfalækjarhreppur 1970

Í framboði voru listi Sjálfstæðismanna og listi vinstri manna. Sjálfstæðismenn hlutu 3 hreppsnefndarmenn en vinstri menn 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

TORF1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðismenn 44 53,01% 3
Vinstri menn 39 46,99% 2
Samtals gild atkvæði 83 100,00% 5
Auðir og ógildir 2 2,35%
Samtals greidd atkvæði 85 91,40%
Á kjörskrá 93
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Torfi Jónsson (H) 44
2. Jón E. Kristjánsson (K) 39
3. Pálmi Jónsson (H) 22
4. Heiðar Kristjánsson (K) 20
5. Erlendur Eysteinsson (H) 15
Næstur inn vantar
3.maður á K-lista 6

Frambjóðendur

H-listi Sjálfstæðismanna K-listi vinstri manna
Torfi Jónsson, Torfalæk Jón E. Kristjánsson, Köldukinn
Pálmi Jónsson, Akri Heiðar Kristjánsson, Hæli
Erlendur Eysteinsson, Beinakeldu

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 30.6.1970 og  Tíminn 30.6.1970.

%d bloggurum líkar þetta: