Torfalækjarhreppur 1962

Í framboði voru A-listi og B-listi. A-listi hlaut 3 hreppsnefndarmenn en B-listi 2.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
A-listi 43 63,24% 3
B-listi 25 36,76% 2
68 100,00% 5
Kjörnir hreppsnefndarmenn:
1. Torfi Jónsson (A) 43
2. Þórður Pálsson (B) 25
3. Jón Þórarinsson (A) 22
4. Pálmi Jónson (A) 14
5. Jón Kristjánsson (B) 13
Næstur inn vantar
(A) 18

Framboðslistar

A-listi B-listi
Torfi Jónsson, Torfalæk Þórður Pálsson, Sauðanesi
Jón Þórarinsson, Hjaltabakka Jón Kristjánsson, Köldukinn
Pálmi Jónsson, Akri

Heimild: Morgunblaðið 6.7. 1962.

%d bloggurum líkar þetta: