Svínavatnshreppur 1986

Í framboði voru listi Þorsteins Þorsteinssonar o.fl og listi Jóhanns Guðmundssonar o.fl. Listi Þorsteins hlaut 3 hreppsnefndarmenn en listi Jóhanns 2.

Úrslit

svínavatns

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Þorsteinn Þorsteins.o.fl. 55 57,29% 3
Jóhann Guðmunds.o.fl. 41 42,71% 2
Samtals gild atkvæði 96 100,00% 5
Auðir og ógildir 3 3,03%
Samtals greidd atkvæði 99 90,00%
Á kjörskrá 110

Upplýsingar var um frambjóðendur og kjörna hreppsnefndarmenn.

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: