Svínavatnshreppur 1982

Í framboði voru H-listi og I-listi. H-listi var borinn af andstæðingum þess að fara virkjunarleið I við Blöndu en I-listi var borinn fram af stuðningsmönnum þeirrar leiðar. H-listi hlaut 3 hreppsnefndarmenn og meirihluta í hreppsnefndinni en I-listi 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Svínavatnshr

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
H-listi 60 57,14% 3
I-listi 45 42,86% 2
Samtals gild atkvæði 105 100,00% 5
Auðir og ógildir 2 1,87%
Samtals greidd atkvæði 107 100,00%
Á kjörskrá 107
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Þorsteinn Þorsteinsson (H) 60
2. Ingvar Þorleifsson (I) 45
3. Sigurjón Lárusson (H) 30
4. Jóhann Guðmundsson (I) 23
5. Sigurgeir Hannesson (H) 20
Næstur inn  vantar
Guðmundur Sigurjónsson (I) 16

Framboðslistar

H-listi  I-listi 
Þorsteinn Þorsteinsson, Geithömrum Ingvar Þorleifsson, bóndi, Sólheimum
Sigurjón Lárusson, bóndi, Tindum Jóhann Guðmundsson, bóndi, Holti
Sigurgeir Hannesson, Stekkjardal Guðmundur Sigurjónsson, bóndi, Rútsstöðum

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 24.6.1982, 28.6.1982, 29.6.1982, Dagur 3.6.1982, 29.6.1982, Morgunblaðið 29.6.1982, Tíminn 30.6.1982 og Þjóðviljinn 29.6.1982.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: