Svínavatnshreppur 1966

Í framboði voru tveir listar. Ekki er ljóst af heimildum við hvað þeir voru kenndir en annar þeirra var merktur … og óháðir en hinn listinn er ótilgreindur.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
? og óháðir 50 64,10% 3
ótilgreint framboð 28 35,90% 2
78 100,00% 5

Upplýsingar vantar um hver var kjörinn af hvaða lista.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Guðmundur Þorsteinsson, Holti
Ingvar Þorleifsson, Sólheimum
Guðmundur Sigurjónsson, Rútsstöðum
Jónmundur Eiríksson, Auðkúlu
Sigurjón Lárusson, Tindum

Framboðslistar

vantar

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Einherji 8.8.1966. 

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: