Sveinsstaðahreppur 1970

Í framboði voru H-listi og I-listi eins og 1966. I-listinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn og bætti við sig einum hreppsnefndarmanni en H-listinn hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

sveins

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
H-listi 33 47,14% 2
I-listi 37 52,86% 3
Samtals gild atkvæði 70 100,00% 5
Auðir og ógildir 3 4,11%
Samtals greidd atkvæði 73 89,02%
Á kjörskrá 82
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Bjarni Jónsson (I) 37
2. Leifur Sveinbjörnsson (H) 33
3. Hallgrímur Eðvarðsson (I) 19
4. Þórir Magnússon (H) 17
5. Ellert Pálmason (I) 12
Næstur inn vantar
3. maður H-lista 5

Framboðslistar

H-listi I-listi
Leifur Sveinbjörnsson, Hnausum Bjarni Jónsson, Haga
Þórir Magnússon, Syðri-Brekku Hallgrímur Eðvarðsson
Ellert Pálmason, Bjarnastöðum

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 30.6.1970 og Tíminn 30.6.1970.

%d bloggurum líkar þetta: