Sveinsstaðahreppur 1966

Í framboði voru H-listi og Í-listi. H-listi hlaut 3 hreppsnefndarmenn en Í-listi 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
H-listi 39 57,35% 3
Í-listi 29 42,65% 2
68 100,00% 5
Kjörnir hreppsnefndarmenn
Baldur Magnússon, Hólabaki
Leifur Sveinbjörnsson, Hnausum
Þórir Magnússon, Syðri-Brekku
Hallgrímur Eðvarðsson, Helgavatni
Bjarni Jónsson, Haga

Skipting milli framboðslista vantar.

Framboðslistar

vantar

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Einherji 8.8.1966.

%d bloggurum líkar þetta: