Húnavatnshreppur 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru A-listi Framtíðar og E-listi Nýs afls en það voru sömu framboð og árið 2006.

E-listinn bætti við sig tveimur mönnum frá A-listanum og fengu 4 sveitarstjórnarfulltrúa og hreinan meirihluta. A-listinn fékk 3 sveitarstjórnarfulltrúa.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
A-listi 133 3 49,63% -2 -13,71% 5 63,33%
E-listi 135 4 50,37% 2 13,71% 2 36,67%
268 7 100,00% 7 100,00%
Auðir 7 2,55%
Ógildir 0 0,00%
Greidd 275 86,75%
Kjörskrá 317
Sveitarstjórnarfulltrúar
1. Þóra Sverrisdóttir (E) 135
2. Björn Magnússon (A) 133
3. Jakob Sigurjónsson (E) 68
4. Jóhanna Pálmadóttir (A) 67
5. Magnús Sigurðsson (E) 45
 Næstur inn: vantar
5. Guðmundur R. Halldórsson (A) 3

Framboðslistar

A-listi Framtíðar

1 Björn Magnússon Hólabaki Bóndi
2 Jóhanna E. Pálmadóttir Akri Bóndi/kennari
3 Guðmundur R. Halldórsson Finnstungu Bóndi/Rafvirki
4 Jón Gíslason Stóra-Búrfelli Bóndi
5 Gísli Hólm Geirsson Mosfelli Bóndi/Frjótæknir
6 Hjálmar Þ. Ólafsson Kárdalstungu Forritari
7 Erla Rún Guðmundsdóttir Bergsstöðum Búfræðinemi
8 Guðrún Sigurjónsdóttir Aðkúlu 2 Skólaliði/Bóndi
9 Gróa M. Lárusdóttir Búsastöðum Bóndi
10 Bjórn Þór Kristjánsson Húnsstöðum 2 Framkvæmdastjóri
11 Áslaug Inga Finnsdóttir Köldukinn Kennari
12 Tryggvi Jónsson Ártúnum Bóndi
13 Halldóra Á. Heyden Gestsdóttir Litlu-Giljá Aðstoðarmatráður/Bóndi
14 Guðrún Guðmundsdóttir Guðlaugsstöðum Bóndi

E-listi Nýs afls

1 Þóra Sverrisdóttir Stóru-Giljá Rekstrarfræðingur/sjúkraliði
2 Jakob Sigurjónsson Hóli Bóndi
3 Magnús R. Sigurðsson Hnjúki Bóndi
4 Ingibjörg S. Sigurjónsdóttir Auðólfsstöðum Búfræðingur
5 Haukur Suska Garðarsson Hvammi 2 Hrossa- og ferðaþjónustu bóndi
6 Kristín Rós Sigurðardóttir Tindum Hjúkrunarfræðingur
7 Grímur Guðmundsson Reykjum Vélsmiður
8 Ólafur Magnússon Sveinsstöðum Tamningamaður
9 Hulda Margrét Birkisdóttir Höllustöðum Nemi
10 Sigurður Árnason Hrafnabjörgum Bóndi og vélfræðingur
11 Ingibjörg Jónsdóttir Gilá Deildarstjóri
12 Maríanna Þorgrímsdóttir Holti 2 Leiðbeinandi
13 Bjarni Guðmundur Ragnarsson Haga Vélstjóri
14 Jóhann Guðmundsson Holti Bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: