Húnavatnshreppur 2006

Áshreppur sameinaðist Húnavatnshreppi.

Í framboði voru Listi framtíðar og Nýtt afl. Listi framtíðar hlaut 5 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum og hlaut öruggan meirihluta. Nýtt afl hlaut 2 hreppsnefndarmenn, tapaði einum.

Úrslit

Húnavatnshreppur

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Listi framtíðar 171 63,33% 5
Nýtt afl 99 36,67% 2
Samtals gild atkvæði 270 100,00% 7
Auðir og ógildir 6 2,17%
Samtals greidd atkvæði 276 87,07%
Á kjörskrá 317
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Björn Magnússon (A) 171
2. Ólöf Birna Björnsdóttir (E) 99
3. Jóhanna E. Pálmadóttir (A) 86
4. Tryggvi Jónsson (A) 57
5. Birgir Líndal Ingþórsson (E) 50
6. Jón Gíslason (A) 43
7. Gróa M. Lárusdóttir (A) 34
Næstur inn vantar
Birgitta Halldórsdóttir (E) 4

Framboðslistar

A-listi Framtíðar E-listi Nýs afls
Björn Magnússon, bóndi Ólöf Birna Björnsdóttir, verkefnastjóri
Jóhanna E. Pálmadóttir, bóndi Birgir Líndal Ingþórsson, bóndi
Tryggvi Jónsson, bóndi Birgitta Halldórsdóttir, rithöfudnur
Jón Gíslason, bóndi Haukur Suska Garðarsson, atvinnuráðgjafi
Gróa M. Lárusdóttir, bóndi Guðmunda Sigrún Guðmundsdóttir, umsjónamaður
Þóra Guðrún Þórðardóttir, matráður Helgi Páll Gíslason, hestafræðingur og leiðbeinandi
Árni Bragason, bóndi Ingibjörg Jónsdóttir, leiðbeinandi
Sigþrúður Friðriksdóttir, bóndi Grímur Guðmundsson, vélsmiður
Guðrún Sigurjónsdóttir, skólaliði og bóndi Kristín Rós Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur
Magdalena M. Einarsdóttir, leiðbeinandi Sigurður Rúnar Magnússon, verktaki
Björn Þór Kristjánsson, framkvæmdastjóri Sigrún Grímsdóttir, skógarbóndi
Hjálmar Þ. Ólafsson, forritari Maríanna Þorgrímsdóttir, bóndi
Fanney Magnúsdóttir, bóndi Brynjólfur Friðriksson, bóndi
Guðrún Guðmunsdóttir, bóndi Jóhann Guðmundsson, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.

 

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: