Bólstaðarhlíðarhreppur 2002

Óhlutbundin kosning.

Kjörnir hreppsnefndarmenn:
Tryggvi Jónsson bóndi, Ártúnum 52
Pétur Pétursson bóndi, Hólabæ 49
Sigursteinn Bjarnason bóndi, Stafni 41
Sigþrúður Friðriksdóttir bóndi, Bergsstöðum 39
Brynjólfur Friðriksson bóndi, Brandsstöðum 38
Varamenn í hreppsnefnd
Friðgeir Jónasson, kennari og bóndi, Blöndudalshólum 27
Fanney Magnúsdóttir bóndi, Eyvindarstöðum
Einar Kolbeinsson bóndi, Bólstaðarhlíð
Jakob Sigurjónsson bóndi, Hóli
Herdís Jakobsdóttir bóndi, Steiná
Samtals gild atkvæði 67
Auðir seðlar og ógildir 0 0,00%
Samtals greidd atkvæði 67 88,16%
Á kjörskrá 76

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga og Feykir 29.5.2002.

%d bloggurum líkar þetta: