Áshreppur 1986

Í framboði voru listi Jóns B. Bjarnasonar o.fl., listi Lárusar Konráðssonar o.fl. og listi Þorvaldar G. Jónssonar o.fl.  Listi Jóns Bjarnasonar hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Hinir listarnir tveir hlutu jafnmörg atkvæði en listi Þorvaldar vann annan mann sinn á hlutkesti og hlaut því 2 hreppsnefndarmenn en listi Lárusar 1.

Úrslit

Áshr

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Jón B. Bjarnason o.fl. 33 40,74% 2
Lárus Konráðsson o.fl. 24 29,63% 1
Þorvaldur G. Jónss.o.fl. 24 29,63% 2
Samtals gild atkvæði 81 100,00% 5
Auðir og ógildir 3 3,57%
Samtals greidd atkvæði 84 95,45%
Á kjörskrá 88

Upplýsingar um framboðslistar og kjörna hreppsnefndarmenn vantar.

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: