Áshreppur 1970

Í framboði voru listi Framsóknarmanna og óháðra og listi Sjálfstæðismanna og stuðningsmanna þeirra. Framsóknarmenn hlutu 3 hreppsnefndarmenn en Sjálfstæðismenn 2.

Úrslit

áshr1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsókn.& óháðir 45 54,88% 3
Sjálfstæðism. o.fl. 37 45,12% 2
Samtals gild atkvæði 82 100,00% 5
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Gísli Pálsson (Fr./óh.) 45
2. Hallgrímur Guðjónsson (A) 37
3. Helgi Sveinbjörnsson (Fr./óh.) 23
4. Ingólfur Steingrímsson (A) 19
5. Jón B. Bjarnason (Fr./óh.) 15
 Næstur inn vantar
3. maður á A-lista 9

Framboðslistar

A-listi Sjálfstæðismanna og stuðningsmanna þeirra Framsóknarmenn og óháðir
Hallgrímur Guðjónsson, Hvammi Gísli Pálsson, Hofi
Ingólfur Steingrímsson, Eyjólfsstöðum Helgi Sveinbjörnsson, Þórormstungu
Jón B. Bjarnason, Ási

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 30.6.1970 og Tíminn 30.6.1970.

%d bloggurum líkar þetta: