Áshreppur 1958

Í kjöri voru listar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Framsóknarflokkurinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn en Sjálfstæðisflokkurinn 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 44 51,76% 3
Sjálfstæðisflokkur 41 48,24% 2
85 100,00% 5

vantar upplýsingar um fjölda á kjörskrá, auðra seðla og ógildra.

Kjörnir hreppsnefndarmenn:
Grímur Gíslason, Saurbæ
Indriði Gunnarsson, Gilá
Gísli Pálsson, Hofi
Konráð Eggertsson, Haukagili
Skúli Jónsson, Þórarinstungu

vantar flokkaskiptingu kjörinna hreppsnefndarmanna.

Framboðslistar

vantar.

Heimild: Morgunblaðið 1.7.1958.

%d bloggurum líkar þetta: