Engihlíðarhreppur 1966

Einn listi kom fram, ótilgreindur, og var hann sjálfkjörinn.

Á kjörskrá voru 69.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Bjarni Frímannsson, Efri-Mýrum
Sigurður Þorbjörnsson, Geitaskarði
Þorsteinn Sigurðsson, Enni
Svavar Sigurðsson, Síðu
Halldór Einarsson, Móbergi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Einherji 8.8.1966.

%d bloggurum líkar þetta: