Engihlíðarhreppur 1958

Í framboði voru listar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn en Framsóknarflokkur 2 hreppsnefndarmenn.

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 35 45,45% 2
Sjálfstæðisflokkur 42 54,55% 3
77 100,00% 5

Upplýsingar vantar um fjölda á kjörskrá, auða seðla og ógilda.

Kjörnir hreppsnefndarmenn:
Sigurður Þorbjörnsson, Geitaskarði
Þorsteinn Sigurðsson, Enni
Jakob Bjarnason, Síðu
Bjarni Frímannsson, Efri-Mýrum
Jón Karlsson, Holtastöðum

Upplýsingar um flokkaskiptingu vantar.

Framboðslistar

vantar.

Heimild: Morgunblaðið 1.7.1958

%d bloggurum líkar þetta: