Blönduós 1990

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks, listi Vinstri manna og óháðra og listi Félagshyggjufólks. Vinstri menn og óháðir hlutu 3 hreppsnefndarmenn. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Félagshyggjufólk hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Efsti maður á lista Félagshyggjumanna var efstur á lista Alþýðubandalagsins 1986.

Úrslit

Blönduós

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 178 28,71% 2
Vinstri menn og óháðir 277 44,68% 3
Félagshyggjufólk 165 26,61% 2
Samtals gild atkvæði 620 100,00% 7
Auðir og ógildir 24 3,73%
Samtals greidd atkvæði 644 92,40%
Á kjörskrá 697
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Vilhjálmur Pálmason (H) 277
2. Óskar Húnfjörð (D) 178
3. Guðmundur Theodórsson (K) 165
4. Sigrún Zophoníasdóttir (H) 139
5. Pétur Arnar Pétursson (H) 92
6. Páll Elíasson (D) 89
7. Unnur Kristjánsdóttir (K) 83
Næstir inn vantar
Guðmundur Ingþórsson (H) 54
Einar Flyenring (D) 70

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi Vinstri manna og óháðra K-listi Félagshyggjufólks
Óskar Húnfjörð, framkvæmdastjóri Vilhjálmur Pálmason, múrarameistari Guðmundur Theodórsson, mjólkurfræðingur
Páll Elíasson, sjómaður Sigrún Zophoníasdóttir, skrifstofumaður Unnur Kristjánsdóttir, iðnráðgjafi
Einar Flyenring, fjármálastjóri Pétur Arnar Pétursson, fulltrúi Grétar Guðmundsson, trésmiður
Svanfríður Blöndal, skrifstofumaður Guðmundur Ingþórsson, verkstjóri Stefán Berndsen, deildarstjóri
Hjörleifur Júlíusson, framkvæmdastjóri Hilmar Kristjánsson, bæjarfulltrúi Hörður Ríkharðsson, æskulýðsfulltrúi
Hermann Arason, iðnnemi Zophonías Zophoníasson, atvinnurekandi Þórhildur Þorleifsdóttir, kennari
Sigurlaug Hermannsdóttir, bankamaður Ásrún Ólafsdóttir, bæjarfulltrúi Ásgeir Blöndal, skipstjóri
Guðrún Paulsdóttir, skrifstofumaður Kári Smárason, framkvæmdastjóri Baldur Reynisson, trésmiður
Guðmundur Guðmundsson, verslunarmaður Sigríður Bjarkadóttir, skrifstofumaður Ásta Rögnvaldsdóttir, bókavörður
Ragnheiður Þorsteinsdóttir, húsmóðir Jónas Þór Sigurgeirsson, rafvirki Sigríður Grímsdóttir, starfsstúlka
Eggert Ísberg, framkvæmdastjóri Aðalbjörg Þorkelsdóttir, bankamaður Ragnhildur Húnbogadóttir, gjaldkeri
Albert Stefánsson, sjúkraliði Hrólfur Ólafsson, skipstjóri Ragnar Guðjónsson, nemi
Ólafur Þorsteinsson, vélstjóri Njáll Þórðarson, frjótæknir Vignir Einarsson, kennari
Jón Sigurðsson, ráðunautur Sigrún Kristófersdóttir, læknaritari Kristín Mogensen, kennari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 8.5.1990, Dagur 27.4.1990, 5.5.1990, Morgunblaðið 26.4.1990 og 22.5.1990.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: