Blönduós 1982

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og listi Vinstri manna og óháðra. Fulltrúatala flokkanna var óbreytt. Vinstri menn og óháðir hlutu 3 hreppsnefndarmenn og Sjálfstæðisflokkur 2.

Úrslit

blönduós

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 224 42,42% 2
Vinstri menn 304 57,58% 3
Samtals gild atkvæði 528 100,00% 5
Auðir og ógildir 18 3,30%
Samtals greidd atkvæði 546 90,55%
Á kjörskrá 603
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Hilmar Kristjánsson (H) 304
2. Sigurður Eymundsson (D) 224
3. Sturla Þórðarson (H) 152
4. Sigríður Friðriksdóttir (D) 112
5. Sigmar Jónsson (H) 101
Næstur inn vantar
Jón Ísberg (D) 81

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi vinstri manna og óháðra
Sigurður Eymundsson, rafveitustjóri Hilmar Kristjánsson, framkvæmdastjóri
Sigríður Friðriksdóttir, form.Verkal.fl.A-Húnav.sýslu Sturla Þórðarson, tannlæknir
Jón Ísberg, sýslumaður Sigmar Jónsson, skrifstofumaður
Wilhelm Lúðvíksson, lyfsali Sigurlaug Ragnarsdóttir, gjaldkeri
Eggert Guðmundsson, endurskoðandi Kristín Mogensen, kennari
Ragnheiður Þorsteinsdóttir, húsmóðir Kristján Pétursson, verkamaður
Þuríður Hermannsdóttir, skrifstofumær Vilhjálmur Pálmason, múrarameistari
Kristófer Sverrisson, mjólkurfræðingur Hjálmar Eyþórsson, skrifstofumaður
Kristján Hallbjörnsson, bókari Kári Snorrason, framkvæmdastjóri
Einar Þorláksson, fv.sveitarstjóri Árni Jóhannsson, kaupfélagsstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, DV 16.4.1982, 11.5.1982, Mjölnir 28.4.1982 og Þjóðviljinn 8.4.1982.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: