Blönduós 1974

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks o.fl. og listi Vinstri manna og óháðra. Sjálfstæðisflokkur o.fl. hlutu 3 hreppsnefndarmenn og héldu meirihluta sínum en listi Vinstri manna og óháðra hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Blönduós1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur  o.fl. 178 50,86% 3
Vinstri menn og óháðir 172 49,14% 2
Samtals gild atkvæði 350 100,00% 5
Auðir og ógildir 11 3,05%
Samtals greidd atkvæði 361 80,58%
Á kjörskrá 448
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jón Ísberg (D) 178
2. Árni Jóhannesson (H) 172
3. Gunnar Sigurðsson (D) 89
4. Hilmar Kristjánsson (H) 86
5. Guðmundur Einarsson (D) 59
Næstur inn vantar
Theodóra Berndsen (H) 7

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks o.fl. H-listi vinstri manna og óháðra
Jón Ísberg, sýslumaður Árni Jóhannesson
Gunnar Sigurðsson, byggingameistari Hilmar Kristjánsson
Guðmundur Einarsson, vélstjóri Theodóra Berndsen
Hjálmar Eyþórsson, lögregluþjónn Vignir Einarsson, yfirkennari
Einar Þorláksson, sveitarstjóri Jón Arason
Baldur Valgeirsson, framkvæmdastjóri Ingibjörg Guðmundsdóttir
Gerður Hallgrímsdóttir, húsfrú Ragnar Þórarinsson
Sigurður Kr. Jónsson, byggingameistari Ingunn Gísladóttir
Lára Bogey Finnbogadóttir, húsfrú Ragnar I. Tómasson, deildarstjóri
Ole Aadnegard, bifreiðarstjóri Jónas Tryggvason

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss og Vísir 16.5.1974.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: