Blönduós 1966

Í framboði voru listi Framsóknarmanna o.fl. og listi Sjálfstæðismanna o.fl. Framsóknarmenn hlutu 3 hreppsnefndarmenn, unnu einn af Sjálfstæðismönnum sem hlutu 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur o.fl. 156 50,16% 3
Sjálfstæðisflokkur o.fl. 155 49,84% 2
Samtals gild atkvæði 311 100,00% 5
Auðir og ógildir 13 4,01%
Samtals greidd atkvæði 324 92,31%
Á kjörskrá 351
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ólafur Sverrisson (H) 156
2. Einar Þorláksson (I) 155
3. Þórhalla Davíðsdóttir (H) 78
4. Einar Evensen (I) 78
5. Jónas Tryggvason (H) 52
Næstur inn vantar
Jón Ísberg (I) 2

Framboðslistar

H-listi framsóknarmanna o.fl. I-listi Sjálfstæðismanna o.fl.
Ólafur Sverrirsson, kaupfélagsstjóri Einar Þorláksson, sveitarstjóri
Þórhalla Davíðsdóttir, frú Einar Evensen, byggingarmeistari
Jónas Tryggvason, iðnverkamaður Jón Ísberg, sýslumaður
Þormóður Pétursson, verkstjóri Magdalena Sæmundsson, kaupkona
Guðmundur Theódórsson, iðnverkamaður Valur Snorrason, verslunarmaður
Ragnar Þórarinsson, bifreiðarstjóri Otto V. Finnsson, trésmiður
Knútur Berndsen, trésmíðameistari Ágúst G. Jónsson, bifreiðarstjóri
Jón Stefánsson, verkamaður Svavar Pálsson, bifreiðaeftirlitsmaður
Pétur Pétursson, verkamaður Ari Jónsson, sýsluskrifari
Sigvaldi Torfason, bifreiðarstjóri Guðbrandur Ísberg, fv.sýslumaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Dagur 27.4.1966, Einherji 6.5.1966, Íslendingur 12.5.1966, Mjölnir 10.5.1966 og Tíminn 3.5.1966.

%d bloggurum líkar þetta: