Blönduós 1962

Í framboði voru listi Framsóknarflokks og óháðra og listi Sjálfstæðisflokks. Sjálfstæðisflokkur hélt 3 hreppsnefndarmönnum og hreinum meirihluta í hreppsnefnd. Listi Framsóknarflokks og óháðra hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarfl.og óháðir 112 39,72% 2
Sjálfstæðisflokkur 170 60,28% 3
Samtals gild atkvæði 282 100,00% 5
Auðir og ógildir 9 3,09%
Samtals greidd atkvæði 291 90,37%
Á kjörskrá 322
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Hermann Þórarinsson (Sj.) 170
2. Sigfús Þorsteinsson (Fr./óh.) 112
3. Einar Evensen (Sj.) 85
4. Jón Ísberg (Sj.) 57
5. Jón Hannesson (Fr./óh.) 56
 Næstur inn vantar
Einar Þorláksson (Sj.) 55

Framboðslistar

A-listi Sjálfstæðismanna B-listi Framsóknarflokkur og óháðra
Hermann Þórarinsson, oddviti Sigfús Þorsteinsson, ráðunautur
Einar Evensen, húsasmíðameistari Jón Hannesson, verslunarmaður
Jón Ísberg, sýslumaður Þormóður Pétursson, lögregluþjónn
Einar Þorláksson, verslunarmaður Guðmundur Theódórsson, iðnverkamaður
Ottó Finnsson, húsasmíðameistari Knútur Berndsen, byggingameistari
Þorsteinn Húnfjöð, bakarí Páll Stefánsson, bílstjóri
Svavar Pálsson, bílstjóri Haraldur Kristmarsson, rafvirkjameistari
Árni Jónsson, sýsluskrifari Kári Snorrason, iðnv.m.
Ágúst Andrésson, verkamaður Sveinberg Jónsson, skrifstofumaður
Guðbrandur Ísberg, fv.sýslumaður Pétur Pétursson, fulltrúi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962, Einherji 14.5.1962 og Morgunblaðið 29.4.1962.

%d bloggurum líkar þetta: