Blönduós 1950

Í framboði voru listar Samvinnumanna og listi Sjálfstæðisflokks og stuðningsmanna. Sjálfstæðisflokkurinn og stuðningsmenn hlutu 4 hreppsnefndarmenn og listi Samvinnumanna 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Samvinnumenn 69 31,51% 1
Sjálfstæðisfl.og stuðn.m. 150 68,49% 4
Samtals gild atkvæði 219 100,00% 5
Auðir og ógildir 9 3,95%
Samtals greidd atkvæði 228 85,39%
Á kjörskrá 267
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Steingrímur Davíðsson (Sj./st.) 150
2. Hermann Þórarinsson (Sj.(st.) 75
3. Theodór Kristjánsson (Samv.) 69
4. Vilhelm Erlendsson (Sj.(st.) 50
5. Ágúst Jónsson (Sj.(st.) 38
Næstur inn vantar
(Samv.) 8

Framboðslistar

Samvinnumenn Sjálfstæðisflokkur og stuðningsmenn
Theodór Kristjánsson Steingrímur Davíðsson
Hermann Þórarinsson
Vilhelm Erlendsson
Ágúst Árnason

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 31.1.1950, Dagur 2.2.1950, Morgunblaðið 31.1.1950, Skutull 4.2.1950, Sveitarstjórnarmál 1.4.1950, Tíminn 31.1.1950, Vísir 30.1.1950 og Þjóðviljinn 31.1.1950.

%d bloggurum líkar þetta: