Blönduós 1946

Í framboði voru sameiginlegur listi Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks og listi Sósíalistaflokks. Sameiginlegur listi Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hlaut alla hreppsnefndarmennina 5 og Sósíalistaflokkurinn engann.

Úrslit

1946 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl./Frams./Sjálfst. 175 85,37% 5
Sósíalistaflokkur 30 14,63% 0
Samtals gild atkvæði 205 100,00% 5
Auðir og ógildir 7 3,30%
Samtals greidd atkvæði 212 85,14%
Á kjörskrá 249
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Steingrímur Davíðsson (Alþ./Fr./Sj.) 175
2. Hermann Þórarinsson (Alþ./Fr./Sj.) 88
3. Halldór Albertsson  (Alþ./Fr./Sj.) 58
4. Þorvarður Þorláksson (Alþ./Fr./Sj.) 44
5. Kristinn Magnússon (Alþ./Fr./Sj.) 35
Næstur inn vantar
Sigurgeir Magnússon (Sós.) 6

Framboðslistar

Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur
og Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Steingrímur Davíðsson, kennari Sigurgeir Magnússon, húsgagnasmiður
Hermann Þórarinsson, lögregluþjónn Theodór Kristjánsson, verkamaður
Halldór Albertsson, kaupmaður Guðmundur Agnarsson, verkamaður
Þorvarður Þorláksson, vélsmiður Eyþór Guðmundsson, verkamaður
Kristinn Magnússon, verslunarstjóri Páll Steingrímsson, verkamaður
Jón Einarsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 4.1.1946, Alþýðublaðið 29.1.1946, Alþýðumaðurinn 30.1.1946, Dagur 31.01.1946, Morgunblaðið 29.01.1946, Tíminn 11.1.1946, Tíminn 29.1.1946, Verkamaðurinn 2.2.1946, Vesturland 5.2.1946, Vísir 8.1.1946, Vísir 28.1.1946, Þjóðviljinn 9.1.1946 og Þjóðviljinn 29.1.1946

%d bloggurum líkar þetta: