Blönduós 1942

Aðeins einn listi kom fram, listi fráfarandi hreppsnefndar.

Úrslit

Í hreppsnefnd voru kjörnir þeir Kristófer Kristófersson, Halldór Albertsson, Halldór Björnsson, Steingrímur Davíðsson og Páll Geirmundsson.

Á kjörskrá voru 260.

Framboðslisti

vantar

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Sveitarstjórnarmál 1.6.1942 og Tíminn 15. febrúar 1942

%d bloggurum líkar þetta: