Blönduós 2018

Í bæjarstjórnarkosningunum 2014 hlaut L-listi fólksins 4 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta en J-listi Umbótasinnaðra Blönduósinga 3 bæjarfulltrúa.

Í framboði voru L-listi fólksins og Ó-listi Óslistans.

L-listinn hlaut 4 bæjarfulltrúa og hélt meirihluta sínum en Ó-listinn hlaut 3.

Úrslit

blönduós

Atkv. % Fltr. Breyting
L-listi Listi fólksins 278 51,20% 4 0,23% 0
Ó-listi Óslistinn 265 48,80% 3 48,80% 3
J-listi Umbótasinnaðra -49,03% -3
Samtals 543 100,00% 7
Auðir seðlar* 15 2,69%
Ógildir seðlar 0,00%
Samtals greidd atkvæði 558 86,78%
Á kjörskrá 643
Kjörnir fulltrúar
1. Guðmundur Haukur Jakobsson (L) 278
2. Anna Margrét Sigurðardóttir (Ó) 265
3. Rannveig Lena Gísladóttir (L) 139
4. Gunnar Tryggvi Halldórsson (Ó) 133
5. Sigurgeir Þór Jónasson (L) 93
6. Birna Ágústsdóttir (Ó) 88
7. Hjálmar Björn Guðmundsson (L) 70
Næstur inn: vantar
Jón Örn Stefánsson (Ó) 14

*Upplýsingar vantar um skiptingu auðra og ógildra atkvæða.

Framboðslistar:

L-listi fólksins Ó-listi Óslistans
1. Guðmundur Haukur Jakobsson, bæjarfulltrúi og atvinnurekandi 1. Anna Margrét Sigurðardóttir, fv.bæjarfulltrúi og kennari
2. Rannveig Lena Gísladóttir, framkvæmdastjóri og viðskiptafræðingur 2. Gunnar Tryggvi Halldórsson, gæðastjóri
3. Sigurgeir Þór Jónasson, rafmagnsverkfræðingur 3. Birna Ágústsdóttir, lögfræðingur
4. Hjálmar Björn Guðmundsson, rafvirki 4. Jón Örn Stefánsson, verkefnisstjóri
5. Arnrún Bára Finnsdóttir, hársnyrtimeistari og háskólanemi 5. Þórarinn Bjarki Benediktsson, bóndi
6. Zophonías Ari Lárusson, bæjarfulltrúi og atvinnurekandi 6. Agnar Logi Eiríksson, rafvirki
7. Lee Ann Maginnis, lögfræðingur 7. Valgerður Hilmarsdóttir, fjármálastjóri
8. Ingólfur Daníel Sigurðsson, tölvunarfræðingur 8. Steinunn Hulda Magnúsdóttir, íþróttakennari
9. Rannveig Rós Bjarnadóttir, bóndi og tómstunda- og félagsmálfræðingur 9. Katharina Angela Schneider, framkvæmdastjóri
10.Svanur Ingi Björnsson, háskólanemi 10.Heimir Hrafn Garðarsson, húsamálari
11.Anna Margrét Jónsdóttir, bæjarfulltrúi, bóndi og framkvæmdastjóri 11.Helga Margrét Sigurjónsdóttir, yfirhjúkrunarfræðingur
12.Atli Einarsson, háskólanemi 12.Magnús Valur Ómarsson, málarameistari
13.Sara Lind Kristjánsdóttir,félagsmálastjóri 13.Þórdís Hjálmarsdóttir, fjármálastjóri
14.Valgarður Hilmarsson, bæjarfulltrúi og sveitarstjóri 14.Brynhildur Erla Jakobsdóttir, íþróttakennari
%d bloggurum líkar þetta: