Blönduós 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru L-listi fólksins og S-listi Samfylkingarinnar og félagshyggjufólks. Þessir listar voru ekki kjöri 2006 en á L-listanum var að finna bæjarfulltrúa af bæði lista Sjálfstæðisflokks og E-lista sameinaðs afls.

Listi fólksins fékk 4 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta en Samfylking og félagshyggjufólk fékk 3 bæjarfulltrúa.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
L-listi 253 4 53,49% 4 53,49%
S-listi 220 3 46,51% 3 46,51%
Á-listi -1 -22,58% 1 22,58%
D-listi -2 -25,64% 2 25,64%
E-listi -4 -51,78% 4 51,78%
473 7 46,51% 7 100,00%
Auðir 47 8,99%
Ógildir 3 0,57%
Greidd 523 83,15%
Kjörskrá 629
Bæjarfulltrúar
1. Kári Kárason (L) 253
2. Oddný María Gunnarsdóttir (S) 220
3. Zophonías Ari Lárusson (L) 127
4. Þórdís Erla Björnsdóttir (S) 110
5. Anna Margrét Sigurðardóttir (L) 84
6. Þórdís Hauksdóttir (S) 73
7. Ágúst Þór Bragason (L) 63
 Næstur inn:
vantar
Hörður Ríkharðsson (S) 34

Framboðslistar:

L-listi Fólksins

1 Kári Kárason Hlíðarbraut 13 Viðskiptafræðingur
2 Zophanías Ari Lárusson Hlíðarbraut 7 Verslunarmaður
3 Anna Margrét Sigurðardóttir Melabraut 19 Kennari
4 Ágúst Þór Bragason Brekkubyggð 15 Viðskiptafræðingur
5 Heiðrún Bjarkadóttir Skúlabraut 31 Þjónustustjóri
6 Hilmar Þór Hilmarsson Heiðarbraut 9 Lögreglumaður
7 Valgerður Soffía Gísladóttir Heiðarbraut 5 Löggiltur bókari
8 Jón Aðalsteinn Sæbjörnsson Mýrarbraut 19 Framkvæmdarstjóri
9 Ragnheiður Ólafsdóttir Skúlabraut 15 Kennari
10 Guðmundur Elías Ingþórsson Hlíðarbraut 11 Verktaki
11 Lúðvík Blöndal Brekkubyggð 9 Bílstjóri
12 Ágúst Sigurðsson Geitaskarði Ferðaþjónustubóndi
13 Jakob Jónsson Hlíðarbraut 17 Framkvæmdarstjóri
14 Valdís Finnbogadóttir Hlíðarbraut 3 Verslunarkona

S-listi Samfylkingarinnar og félagshyggjufólks

1 Oddný María Gunnarsdóttir Brekkubyggð 12 Þjónustufulltrúi og skógarbóndi
2 Þórdís Erla Björnsdóttir Sunnubraut 2 Hársnyrtimeistari
3 Þórdís Hauksdóttir Sunnubraut 7 Sérkennari
4 Hörður Ríkharðsson Brekkubyggð 4 Kennari
5 Anna Kristín Davíðsdóttir Sunnubraut 6 Skrifstofukona
6 Ingunn Ásgeirsdóttir Árbraut 35 Kennari
7 Valdimar Guðmannsson Hlíðarbraut 1 Iðnverkamaður
8 Magnús Valur Ómarsson Mýrarbraut 28 Málari
9 Ásgerður Pálsdóttir Geitaskarði Formaður stéttarfélagsins Samstöðu
10 Agnieszka Pigiel Mýrarbraut 27 Verkstjóri í Sæmár
11 Þórdís Hjálmarsdóttir Mýrarbraut 37 Aðalbókari
12 Hans Vilberg Guðmundsson Árbraut 19 Vélvirki
13 Vignir Einarsson Brekkubyggð 34 Kennari
14 Guðmundur Theódórsson Húnabraut 9 Eldri borgari

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: