Blönduós 2006

Í framboði voru listar Bæjarmálafélagsins Hnjúka, Sjálfstæðisflokksins og Blönduóslistans – sameinaðs afls. Blönduóslistinn hlaut 4 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa. Bæjarmálafélagið Hnjúkar hlaut 1 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Í kosningunum 2002 hlutu Vinstri menn og óháðir 3 bæjarfulltrúa en þeir stóðu að Blönduóslistanum 2006 ásamt fleirum m.a. sjálfstæðismönnum.

Úrslit

Blönduós

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Bæjarmálafélagið Hnjúkar 133 22,58% 1
Sjálfstæðisflokkur 151 25,64% 2
Blönduóslistinn – sameinað afl 305 51,78% 4
Samtals gild atkvæði 589 100,00% 7
Auðir og ógildir 9 1,51%
Samtals greidd atkvæði 598 90,06%
Á kjörskrá 664
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Valgarður Hilmarsson (E) 305
2. Héðinn Sigurðsson (E) 153
3. Ágúst Þór Bragason (D) 151
4. Valdimar Guðmannsson (Á) 133
5. Jón Aðalsteinn Snæbjörnsson (E) 102
6. Jóna Fanney Friðriksdóttir (E) 76
7. Kári Kárason (D) 76
Næstir inn vantar
Jón Örn Stefánsson (Á) 19
Nína Margrét Pálmadóttir (E) 73

Framboðslistar

Á-listi Bæjarmálafélagsins Hnjúka D-listi Sjálfstæðisflokks E-listi Blönduóslistans-sameinaðs afls
Valdimar Guðmannsson, bæjarfulltrúi Ágúst Þór Bragason, formaður bæjarráðs Valgarður Hillmarsson, forseti bæjarstjórnar
Jón Örn Stefánsson, iðnverkamaður Kári Kárason, svæðisstjóri BM Héðinn Sigurðsson, læknir
Þórdís Hjálmarsdóttir, bæjarfulltrúi Sigurlaug Markúsdóttir, öryggisvörður Jón Aðalsteinn Snæbjörnsson, framkvæmdastjóri
Erla Ísafold Sigurðardóttir, mannfræðinemi Valgerður Gísladóttir, bókari Jóna Fanney Friðriksdóttir, bæjarstjóri
Árný Þóra Árnadóttir, matvælafræðingur Heiðrún Bjarkadóttir, skrifstofustjóri Nína Margrét Pálmadóttir, sjúkraliði
Gauti Jónsson, bóndi Andrés Ingiberg Leifsson, slökkviliðsstjóri Zophonías Ari Lárusson, verslunarstjóri
Kristín Jóna Sigurðardóttir, þroskaþjálfi Rannveig Lena Gísladóttir, bókari Helga Kristín Gestsdóttir, iðjuþjálfi
Ásgerður Pálsdóttir, form. Samstöðu Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson, lyfjafræðinemi Þorgils Magnússon, húsasmiður
Kristín Guðjónsdóttir, skrifstofumaður Ragnheiður Þorsteinsdóttir, afgreiðslukona Brynhildur Erla Jakobsdóttir, grunnskólakennari
Guðmundur Garðar Gíslason, iðnverkamaður Árni Þorgilsson, verktaki Þórhallur Barðason, tónlistarkennari
Hans Vilberg Guðmundsson, vélstjóri Guðmundur Karl Ellertsson, símsmíðameistari Erna Björg Jónmundsdóttir, deildarstjóri
Tryggvi Björnsson, tamningamaður Ágúst Þormar Jónsson, kjötiðnaðarmaður Þórður Pálsson, ráðunautur
Alda Friðgeirsdóttir, húsmóðir Valbjörn Steingrímsson, framkvæmdastjóri Sigurður Jóhannesson, framkvæmdastjóri
Guðmundur Theódórsson, mjólkurfræðingur Margrét Einarsdóttir, verslunarmaður Sigursteinn Guðmundsson, fv.læknir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: