Akrahreppur 2018

Hreppsnefndarkosningarnar í Akrahreppi 2014 voru óhlutbundnar.

Kosningin 2018 var óhlutbundin þar sem engir framboðslistar bárust.

Úrslit

Kjörnir hreppsnefndarmenn Atkv. %
1. Hrefna Jóhannesdóttir 58 53,21%
2. Eyþór Einarsson 55 50,46%
3. Þorkell Gíslason 46 42,20%
4. Drífa Árnadóttir 45 41,28%
5. Einar Gunnarsson 44 40,37%
varamenn:
Lára Gunndís Magnúsdóttir
Ragnhildur Jónsdóttir
Sigríður Sigurðardóttir
Stefán Magnússon
Íris Olga Lúðvíksdóttir
Samtölur:
Samtals gild atkvæði 109
Auðir seðlar* 4 3,54%
Ógildir seðlar 0,00%
Samtals greidd atkvæði 113 77,93%
Á kjörskrá 145

*Upplýsingar vantar um skiptingu auðra og ógildra seðla.

%d bloggurum líkar þetta: