Akrahreppur 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Óhlutbundnar kosningar. Þrír hreppsnefndarmenn voru endurkjörnir. Agnar H. Gunnarsson, Þorleifur B. Hólmsteinsson og Jón Sigurðsson. Nýir inn í hreppsnefnd komu Eiríkur Skarphéðinsson og Þorkell Gíslason sem voru 1. og 2. varamaður.

Hreppsnefnd:
Agnar H. Gunnarsson 87 82,9%
Þorleifur B. Hólmsteinsson 56 53,3%
Jón Sigurðsson 54 51,4%
Eiríkur Skaphéðinsson 46 43,8%
Þorkell Gíslason 45 42,9%
varamenn:
Drífa Árnadóttir 29 27,6%
Einar Gunnarsson 32 30,5%
Vagn Þormar Stefánsson 28 26,7%
Stefán Halldór Magnússon 29 27,6%
Kristín Halla Bergsdóttir 29 27,6%
Gild atkvæði: 105
Auðir seðlar: 2 1,85%
Ógildir seðlar: 1 0,93%
Atkvæði greiddu: 108 68,35%
Á kjörskrá: 158

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: