Akrahreppur 2002

Í framboði voru Akrahreppslistinn og Hreyfingalistinn. Akrahreppslistinn hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Hreyfingalistinn hlaut 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

Akrahreppur

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Hreyfingarlisti 41 28,67% 1
Akrahreppslisti 102 71,33% 4
Samtals gild atkvæði 143 100,00% 5
Auðir og ógildir 4 2,72%
Samtals greidd atkvæði 147 87,50%
Á kjörskrá 168
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Agnar Gunnarsson (K) 102
2. Guðrún Hilmarsdóttir (K) 51
3. Svanhildur Pálsdóttir (H) 41
4. Þórarinn Magnússon (K) 34
5. Þorleifur Hólmsteinsson (K) 26
Næstur inn vantar
Þorkell Gíslason (H) 11

Framboðslistar

H-listi Hreyfingarlistans K-listi Akrahreppslistans
Svanhildur Pálsdóttir, kennari, Stóru-Ökrum Agnar Gunnarsson, bóndi, Miklabæ
Þorkell Gíslason, bóndi, Víðivöllum Guðrún Hilmarsdóttir, bóndi, Sólheimum
Sigríður Sigurðardóttir, safnstjóri, Stóru-Ökrum Þórarinn Magnússon, bóndi, Frostastöðum
Jón Gíslason, bóndi, Réttarholti Þorleifur Hólmsteinsson, bóndi, Þorleifsstöðum
María S. Jóhannsdóttir, bóndi, Kúskerpi Margrét Óladóttir, kennari, Flugumýri
Anna Jóhannesdóttir, bóndi, Hjaltastöðum Sigrún Hrönn Þorsteinsdóttir, bóndi, Flugumýrarhvammi
Unnur Erla Sveinbjörnsdóttir, kennari, Dýrfinnustöðum Kolbrún María Sæmundsdóttir, hágreiðslumeistari, Syðstu-Grund
Íris Olga Lúðvíksdóttir, kennari, Flatatungu Eiríkur Skarphéðinsson, bóndi, Djúpadal
Sigurður Ingimarsson, bóndi, Flugumýri Jón Gíslason, bóndi, Miðhúsum II
Sigurður Hansen, bóndi, Kringlumýri Broddi Björnsson, bóndi, Framnesi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins og DV 21.5.2002.

%d bloggurum líkar þetta: