Akrahreppur 1986

Einn listi kom fram, listi félagshyggjumanna og var hann sjálfkjörinn.

Á kjörskrá voru 213.

Listi félagshyggjumana
Broddi Björnsson, Framnesi
Frímann Þorsteinsson, Syðri-Brekkum
Helgi Friðriksson, Úlfsstöðum
Pálmi Runólfsson, Hjarðarhaga
Hreinn Jónsson, Þverá
Jón Ingimarsson, Flugumýri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Dagur 11.6.1986.

%d bloggurum líkar þetta: