Akrahreppur 1978

Í framboði voru listi Framsóknarflokks og listi Sjálfstæðisflokks. Framsóknarflokkur hlaut 4 hreppsnefndarmenn og Sjálfstæðisflokkur 1.

Úrslit

Akrahr1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 98 68,53% 4
Sjálfstæðisflokkur 45 31,47% 1
Samtals gild atkvæði 143 100,00% 5
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Frímann Þorsteinsson (B) 98
2. Gunnar Oddsson (B) 49
3. Jón Gíslason (D) 45
4. Jóhann Lárus Jóhannesson (B) 33
5. Pálmi Runólfsson (B) 25
Næstur inn  vantar
2. maður D-lista 5

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Frímann Þorsteinsson, Syðri-Brekkum Jón Gíslason, Réttarholti
Gunnar Oddsson, Flatartungu
Jóhann Lárus Jóhannesson, Silfrastöðum
Pálmi Runólfsson, Dýrfinnustöðum

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Tíminn 28.6.1978.

%d bloggurum líkar þetta: