Akrahreppur 1966

Einn listi, „samkomulagslisti“, kom fram og var hann sjálfkjörinn.

Á kjörskrá voru 205.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Jóhann L. Jóhannsson, Silfrastöðum
Frímann Þorsteinsson, Syðri-Brekkum
Frosti Gíslason, Frostastöðum
Árni Bjarnason, Uppsölum
Magnús Gíslason, Vöglum

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Einherji 8.8.1966, 22.9.1966 og Morgunblaðið 10.7.1966.

%d bloggurum líkar þetta: