Akrahreppur 1958

Í framboði voru listar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Framsóknarflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn og Sjálfstæðisflokkurinn 2.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 98 57,31% 3
Sjálfstæðisflokkur 73 42,69% 2
Samtals gild atkvæði 171 100,00% 5

Upplýsingar vantar um fjölda á kjörskrá, auðra seðla og ógildra.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jóhann L. Jóhannesson (Fr.) 98
2. Gísli Gottskálksson (Sj.) 73
3. Björn Sigtryggsson (Fr.) 49
4. Gísli Jónsson (Sj.) 37
5. Björn Sigurðsson (Fr.) 33
Næstur inn vantar
(Sj.) 16

Framboðslistar

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Jóhann L. Jóhannesson, Silfrastöðum Gísli Gottskálksson, Sólheimagerði
Björn Sigtryggsson, Framnesi Gísli Jónsson, Víðivöllum
Björn Sigurðsson, Stóru-Ökrum

Heimild: Morgunblaðið 1.7.1958.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: