Akrahreppur 1950

Tveir listar voru í framboði, sameiginlegur listi Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks og listi Óháðra. Sameiginlegur listi Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hlaut alla 5 hreppsnefndarmennina en lista Óháðra vantaði aðeins eitt atkvæði til að koma sínum efsta manni að.

Úrslit

Akrahreppur1950

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarfl./Sjálfst.fl. 152 83,52% 5
Óháðir 30 16,48% 0
Samtals gild atkvæði 182 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 2 1,09%
Samtals greidd atkvæði 184 92,00%
Á kjörskrá 200
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jóhannes Steingrímsson (Fr./Sj.) 152
2. Jón Gíslason (Fr./Sj.) 76
3. Sigurjón Runólfsson (Fr./Sj.) 51
4. Sigurður Jóhannsson (Fr./Sj.) 38
5. Magnús Gíslason (Fr./Sj.) 30
Næstur inn vantar
 1. maður óháðra 1

Framboðslistar

Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur Óháðir
Jóhannes Steingrímsson, Silfrastöðum vantar
Jón Gíslason, Miðhúsum
Sigurjón Runólfsson, Dýrfinnustöðum
Sigurður Jóhannsson, Úlfsstöðum
Magnús Gíslason, Frostastöðum

Heimild: Sveitarstjórnarmál 1.12.1950.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: