Þingeyjarsveit 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru A-listi Samstöðu og N-listi Framtíðar. N-listinn er nýtt framboð en 2008 bauð Gleðilistinn fram. Kosið var 2008 vegna sameiningar Þingeyjarsveitar og Aðaldælahrepps.

Úrslit urðu þau að Samstaða hlaut 5 sveitarstjórnarfulltrúa, tapaði einum, og N-listinn 2 sveitarstjórnarfulltrúa.

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2008
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
A-listi 364 5 68,81% -1 -13,14% 6 81,94%
N-listi 165 2 31,19% 2 31,19%
G-listi -1 -18,06% 1 18,06%
529 7 100,00% 7 100,00%
Auðir 17 3,10%
Ógildir 3 0,55%
Greidd 549 76,89%
Kjörskrá 714

A-listi Samstöðu

1 Ólína Arnkelsdóttir Hraunkoti 2 Bóndi
2 Arnór Benónýsson Hella Framhaldsskólakennari
3 Margrét Bjarnadóttir Dæli Hjúkrunarfræðingur
4 Sif Jóhannesdóttir Hafralækjarskóli Verkefnisstjóri AÞ
5 Ásvaldur Æ. Þormóðsson Stórutjörnum bóndi og húsasmiður
6 Friðrika Sigurgeirsdóttir Bjarnarstöðum Bóndi
7 Eiður Jónsson Árteigi Rafvirki
8 Erlingur Teitsson Brún Bóndi
9 Gísli Sigurðsson Brekkukoti Skrifstofustjóri
10 Garðar Jónsson Stóruvöllum Framkvæmdastjóri
11 Kristján Snæbjörnsson Laugabrekku Húsasmíðameistari
12 Sigrún Jónsdóttir Sólgarði Kennari
13 Snæfríður Njálsdóttir Árbót Forstöðumaður Árbót

N-listi Framtíðar

1 Árni Pétur Hilmarsson Nesi Aðaldal Grafískur hönnuður
2 Ásta Svavarsdóttir Hálsi í Kinn Kennari
3 Sigurður Hlynur Snæbjörnsson Breiðumýri 3 Stálvirkjasmiður
4 Guðrún Tryggvadóttir Svartárkoti Framkvæmdastjóri
5 Sigfús Haraldur Bóasson Lautavegi 11 Ferðaþjónustubóndi
6 Ásta Hrönn Hersteinsdóttir Bjarnastöðum Leiðbeinandi
7 Garðar Héðinsson Laxárvirkjun 4 Vélfræðingur
8 Hjördís Sverrisdóttir Einarsstöðum 3 Rekstrarstjóri
9 Friðgeir Sigtryggsson Breiðumýri Bóndi
10 Lilja Björk Þuríðardóttir Stóru-Völlum Margmiðlunarhönnuður
11 Búi Stefánsson Fjalli Safnvörður
12 Helga Sigurbjörg Sigurjónsdóttir Fjallsgerði Förðunarfræðingur
13 Margrét Valgeirsdóttir Laugagerði Skrifstofumaður
14 Jón Friðrik Benónýsson Hömrum Múrarameistari

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: