Þingeyjarsveit 2006

Í framboði voru listar Sameiningar og Nýs afls. Fulltrúatala framboðanna var óbreytt. Sameining hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en Nýtt afl 3. 

Úrslit

Þingeyjarsveit

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sameining 227 50,78% 4
Nýtt afl 220 49,22% 3
Samtals gild atkvæði 447 100,00% 7
       
Auðir og ógildir 6 1,32%  
Samtals greidd atkvæði 453 88,13%  
Á kjörskrá 514    
Kjörnir hreppsnefndarmenn  
1. Ásvaldur Æ. Þormóðsson (E) 227
2. Erlingur Teitsson (J) 220
3. Margrét Bjarnadóttir (E) 114
4. Hlöðver Pétur Hlöðversson (J) 110
5. Sigfús Haraldur Bóasson (E) 76
6. Garðar Jónsson (J) 73
7. Sigurður Skúlason (E) 57
Næstur inn vantar
Harpa Þráinsdóttir (J) 8

Framboðslistar

E-listi Sameiningar J-listi Nýs afls
Ásvaldur Æ. Þormóðsson, bóndi Erlingur Teitsson, bóndi
Margrét Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur Hlöðver Pétur Hlöðversson, bóndi
Sigfús Haraldur Bóasson, bóndi Garðar Jónsson, framkvæmdastjóri
Sigurður Skúlason, skógarvörður Harpa Þráinsdóttir, verslunarmaður
Hólmfríður Eiríksdóttir, ferðaþjónustubóndi Anita Karin Guttesen, kennari
Friðrika Sigurgeirsdóttir, bóndi Stefán Tryggvason, vinnuvélastjóri
Hjördís Stefánsdóttir, kennari Ragnheiður Þórhallsdóttir, bankastarfsmaður
Helgi Hallsson, bóndi Guðrún S. Tryggvadóttir, kennari
Jónas Reynir Helagson, kennari Jón Þórólfsson, ferðaþjónustubóndi
Agnes Þ. Guðbergsdóttir, kennari Hjördís Harðardóttir, bóndi
Jón Þ. Óskarsson, umsjónarmaður Snorri Kristjánsson, bóndi
Hávar Sigtryggsson, bóndi Marteinn Gunnarsson, bóndi
Margrét Snorradóttir, skrifstofumaður Kristlaug Pálsdóttir, bóndi
Þórunn Jónsdóttir, kennari Benóný Arnórsson, fv.oddviti

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: