Þingeyjarsveit 2002

Sveitarfélagið Þingeyjarsveit varð til með sameiningu Hálshrepps, Ljósavatnshrepps, Bárðdælahrepps og Reykdælahrepps.

Í framboði voru listar Sameiningar og Nýs afls. Sameining hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en Nýtt afl 3 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Þingeyjarsveit

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sameining 272 59,52% 4
Nýtt afl 185 40,48% 3
Samtals gild atkvæði 457 100,00% 7
Auðir og ógildir 6 1,30%
Samtals greidd atkvæði 463 86,38%
Á kjörskrá 536
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Haraldur Bóasson (E) 272
2. Sigurlaug Svavarsdóttir (J) 185
3. Ásvaldur Ævar Þormóðsson (E) 136
4. Hlöðver Pétur Hlöðversson (J) 93
5. Friðrika Sigurgeirsdóttir (E) 91
6. Þórunn Jónsdóttir (E) 68
7. Garðar Jónsson (J) 62
Næstur inn vantar
Jón Þ. Óskarsson (E) 37

Framboðslistar

E-listi Sameiningar J-listi Nýs afls
Haraldur Bóasson, bóndi Sigurlaug Svavarsdóttir, kennari
Ásvaldur Ævar Þormóðsson, bóndi og húsasmiður Hlöðver Pétur Hlöðversson, bóndi
Friðrika Sigurgeirsdóttir, bóndi og húsmóðir Garðar Jónsson, framkvæmdastjóri
Þórunn Jónsdóttir, bóndi og kennari Anita Karin Guttesen, kennari
Jón Þ. Óskarsson, oddviti og umsjónarmaður Stefán Tryggvason, vinnuvélastjóri
Hávar Örn Sigtryggsson, bóndi Hjördís Harðardóttir, bóndi
Sverrir Haraldsson, kennari og námsráðgjafi Snorri Kristjánsson, bóndi
Helgi Hallsson, bóndi og húsasmiður Guðrún Tryggvadóttir, kennari
Hjördís Stefánsdóttir, kennari Hermann Herbertsson, bóndi
Hólmfríður Eiríksdóttir, ferðaþjónustubóndi Marteinn Gunnarsson, bóndi
Sigurður Skúlason, skógarvörður Kristján Snæbjörnsson, húsasmíðameistari
Ingvar Vagnsson, frjótæknir Ingvar Haraldsson, bóndi og trésmiður
Dagur Tryggvason, oddviti og bóndi Ingibjörg Jóhannsdóttir, húsmóðir
Þorgeir Halldórsson, bóndi Benóný Arnórsson, fv.oddviti

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga og kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: