Reykdælahreppur 1950

Í kjöri voru listar Framsóknarflokks og Sósíalistaflokks. Framsóknarflokkur hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta í hreppsnefndinni en Sósíalistaflokkurinn 1.

Úrslit

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 101 80,80% 4
Sósíalistaflokkur 24 19,20% 1
Samtals gild atkvæði 125 100,00% 5
Auðir og ógildir 1 0,79%
Samtals greidd atkvæði 126 57,27%
Á kjörskrá 220
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Áskell Sigurjónsson (Fr.) 101
2. Benedikt Jónsson (Fr.) 51
3. Örn Sigtryggsson (Fr.) 34
4. Jón Stefánsson (Fr.) 25
5. Sigurður Jónsson (Sós.) 24
 Næstur inn vantar
5. maður Framsóknarflokks 20

Framboðslistar

Framsóknarflokkur Sósíalistaflokkur
Áskell Sigurjónsson, Laugafelli Sigurður Jónsson, Breiðumýri
Benedikt Jónsson, Auðnum
Örn Sigtryggsson, Hallbjarnarstöðum
Jón Stefánsson, Öndólfsstöðum

Heimild: Sveitarstjórnarmál 1.12.1950.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: