Ljósavatnshreppur 1970

Í framboði voru tveir lista. A-listi íbúa í suðurhluta Ljósavatnshrepps og B-listi íbúa í mið- og norðurhluta Ljósavatnshrepps. A-listinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn og B-listinn hlaut 2.

Úrslit

ljósa1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Íbúar í mið- og norðurhluta 68 42,77% 2
Íbúar í suðurhluta 91 57,23% 3
Samtals gild atkvæði 159 100,00% 5
Auðir og ógildir 4 2,45%
Samtals greidd atkvæði 163 98,19%
Á kjörskrá 166
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Bjarni Pétursson (A) 91
2. Baldvin Baldursson (B) 68
3. Jón Jónsson (A) 46
4. Hlöðver Þ. Hlöðversson (B) 34
5. Hjalti Kristjánsson (A) 30
Næstur inn vantar
3. maður B-lista 24

Framboðslistar

A-listi (íbúar í suðurhluta Ljósavatnshrepps) B-listi (íbúar í mið-og norðurhluta Ljósavatnshr.)
Bjarni Pétursson, Fosshóli Baldvin Baldursson, Rangá
Jón Jónsson, Fremstafelli Hlöðver Þ. Hlöðversson, Björgum
Hjalti Kristjánsson, Hjaltastöðum

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 30.6.1970 og Tíminn 30.6.1970.

%d bloggurum líkar þetta: