Ljósavatnshreppur 1950

Tveir listar voru í kjöri merktir A og B. B-listi hlaut 4 hreppsnefndarmenn en A-listi 1.

Úrslit

Ljósavatnshreppur1950

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
A-listi 34 21,66% 1
B-listi 123 78,34% 4
Samtals gild atkvæði 157 100,00% 5
Auðir og ógildir 0 0,00%
Samtals greidd atkvæði 157 91,81%
Á kjörskrá 171
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Baldur Baldvinsson (B) 123
2. Haukur Ingjaldsson (B) 62
3. Þormóður Sigurðsson (B) 41
4. Hlöðver Hlöðversson (A) 34
5. Kristján J’onsson (B) 31
Næstur inn vantar
2. maður A-lista 28

Framboðslistar

A-lista B-lista
Hlöðver Hlöðversson, Björgum Baldur Baldvinsson, Ófeigsstöðum
Haukur Ingjaldsson, Garðshorni
Þormóður Sigurðsson, Vatnsenda
Kristján Jónsson, Fremstafelli

Heimild: Sveitarstjórnarmál 1.12.1950.

%d bloggurum líkar þetta: