Aðaldælahreppur 2006

Í framboði voru Aðaldalslistinn og Lýðræðislistinn. Aðaldalslistinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hélt því hreinum meirihluta þó að segja megi að hann hafi tapað tveimur mönnum þar sem listinn var sjálfkjörinn 2002. Lýðræðislistinn hlaut 2 hreppsnefnarmenn.

 

Úrslit

Aðaldalshr

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Aðaldalslistinn 105 65,22% 3
Lýðræðislistinn 56 34,78% 2
Samtals gild atkvæði 161 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 3 1,83%
Samtals greidd atkvæði 164 83,25%
Á kjörskrá 197
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ólína Arnkelsdóttir (A) 105
2. Bjarni Höskuldsson (L) 56
3. Halldóra Jónsdóttir (A) 53
4. Hólmgeir Hermannsson (A) 35
5. Kristín Linda Jónsdóttir (L) 28
Næstur inn vantar
Ragnar Þorsteinsson (L) 8

Framboðslistar

A-listi Aðaldalslistans L-listi Lýðræðislistans
Ólína Arnkelsdótir, oddviti Bjarni Höskuldsson, hreppstjóri
Halldóra Jónsdóttir, kennari Kristín Linda Jónsdóttir, bóndi
Hólmgeir Hermannsson, stöðvarvörður Kristjana Pálsdóttir, starfsstúlka í eldhúsi
Snæfríður Njálsdóttir, forstöðumaður Ragnar Þorsteinsson, bóndi
Sæþór Gunnsteinsson, bóndi Kjartan Smári Stefánsson, bóndi
Gunnar Hallgrímsson, bóndi Björgvin Viðarsson, bóndi
Dagur Jóhannesson, bóndi Gunnhildur Ingóldsdóttir, bóndi
Bergsteinn H. Helgason, verktaki Jóhannes M. Haraldsson, bóndi
Sigrún Marinósdóttir, skrifstofumaður Böðvar Jónsson, nemi
Robert Faulkner, tónlistarskólastjóri Gísli Kristjánsson, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: