Aðaldælahreppur 2002

Einn listi kom fram, Aðaldalslistinn og var hann sjálfkjörinn.

Á kjörskrá voru 209.

A-listi Aðaldalslistans
Ólína Arnkelsdóttir, bóndi
Robert Stephen C Faulkner, tónlistarskólastjóri
Halldóra Jónsdóttir, kennari og bóndi
Gunnar Hallgrímsson, bóndi
Snæfríður Njálsdóttir, forstöðumaður
Hólmgeir Hermannsson, aðstoðarmaður
Sigrún Marinósdóttir, skrifstofumaður
Bergsteinn H. Helgason, bifreiðastjóri
Bjarni Már Júlíusson, stöðvarstjóri
Dagur Jóhannesson, oddviti

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga og kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: