Aðaldælahreppur 1998

Í framboði voru listi Framtíðarbandalagsins og Þ-lista. Þ-listi hlaut 3 hreppsnefndarmenn og Framtíðarbandalagið 2.

Úrslit

Aðaldælahr

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framtíðarbandalag 67 36,81% 2
Þ-listi 115 63,19% 3
Samtals gild atkvæði 182 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 3 1,62%
Samtals greidd atkvæði 185 82,22%
Á kjörskrá 225
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Dagur Jóhannesson (Þ) 115
2. Hulda Ragnheiður Árnadóttir (F) 67
3. Kolbrún Álfsdóttir (Þ) 58
4. Hermann Sigurðsson (Þ) 38
5. Árni Þorbergsson (F) 34
Næstur inn vantar
4. maður Þ-lista 20

Framboðslistar

F-listi Framtíðarbandalags Þ-listi
Hulda Ragnheiður Árnadóttir Dagur Jóhannesson
Árn Þorbergsson Kolbrún Álfsdóttir
vantar… Hermann Sigurðsson
vantar…

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 26.5.1998.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: